top of page

Um Cartuxa

Cartuxa Winery, sem staðsett er á Quinta de Valbom er nátengd Jesuita reglunni.

Stofnað af Ignacius of Loyola - síðar Saint Ignacius - 1540, voru Jesuitar sendir víða um heim til trúboðsstarfa og fræðslu. Það var af þeim sökum  sem jesúítar komu til Évora. Verkefnið var í fyrsta lagi að setja upp framhalsdsskóla Heilags Anda (Colegio Espirito Santo) um 1551, og síðar, í 1559, til að stofna Háskóla í Évora. Jesuita rektor Háskólans, faðir Pedro Silva, keypti Quinta de Valbom árið 1580 til að reisa kennslu aðstöðu fyrir háskólann. Ákveðið var að úsið héti Jesuit Retreat (Casa de Repouso dos Jesuitas) það tók 10 ár að ljúka við það. Byggingin var stór og rúmgóð, með fjöldan allan af herbergjum, matsal og kapellu..

1759, jesúítar voru reknir frá Portúgal af forsætisráðherranum Pombal, og Valbom Estate var tekið yfir af ríkinu. Árið 1776 sáu vínviðarræktendur hvað svæðið var stókoslegt ræktunarland og mikilvæt til víngerðar. 

Adega Cartuxa tók nafn sitt af nálægð við Mosteiro da Cartuxa (Cartuxa klaustur), reist um miðja 16. öld, nafn sem notað er  til dagsins í dag. Langafi José Maria Eugenio de Almeida, Stofnanda  Foundation, keypti Estate árið 1869. Það var selt á uppboði sem hluti af langtíma áætlun, en hann hafði frumkvæðið af Frjálslyndu byltingunni 1820, Þá voru eignir kirkjan og krúnuna þjóðnýtt og selt til einkaaðila. The Estate var arfur til sonar síns, Carlos Maria Eugenio de Almeida, sem sökkti sér í að efla landbúnaðarframleiðslu á Casa Agricola Eugenio de Almeida.

Það var hans frumkvæði að gróðursetja vínekrur sem gáfu upprunan að vín stofnunarinnar, og með framsækinni stækkun og velgengni á vínframleiðslu kærleika. Cartuxa víngerðin er til húsa í fyrrum matsal skólans,sem gengið hefur í gegnum margar breytingar og úrbætur. Mikilvægustu úrbæturnar s.s. endurnýjun á öllum tækjum voru gerðar milli áranna 1993 og 1995 þegar víngerðin var aftur búin að stækkað töluvert, og auka möguleika til víngerðar og geymslurými.

Gamli tækjabúnaðurinn var mjög háþróaður og sannarlega nýstárlegur í þá daga. Á safni vínekrunnar eru munir frá fyrri tíð, eins og leirpottar (amphoras)  til gerjunar á raupvíni, gerjunar ker úr steinsteypu og sement tankar fyrir gerjun á hvítvíni. Þessir geymslu tankar, gerðir úr steinsteypu og síðar fóðraðir með plastefni til að stöðva salla af sementi, hava dagsetningu aftur til 1950 þegar þau voru almennert notaðir.

Hin nýja Cartuxa víngerð, sem staðsett er á Herdade de Pinheiros búi, getur tekið við öllum  vínberum sem ræktuð eru í Foundation vínekrunni, og er útbúin með þremur tækninýjungum sem aðskilur þá frá öðrum þáttum. Þetta eru: öflug kæligeta; góð aðstaða til að sorter vínberin sem berast til víngerðarinnar og möguleika á að fjarlægja aðskotahluti frá vínberunum með krafti þyngdaraflsins. 

Átöppunarlínan er alsjálfvirkt og getur tappað víni á um fjórar milljónir flaskna á ári. Þetta eru rauðvín, rósavín og hvítvín. Vörumerkin eru:  Vinea, EA, Foral de Evora, Cartuxa, Scala Coeli og hið marg rómaða (Legendary) Pêra-Manca.

bottom of page